
Listin er samtal mitt við lífið.
Umhverfið náttúrunnar sest í myndum í huga mínum.
Fjöllin og skýin verða að formum sem þurfa útrás.
Verkin mín elta ekki tísku - þau elta sannleikann minn og lýsa mínu flæði
Hvert málverk hér fyrir neðan er einstakt brot úr þessu samtali.
Þau eru ekki bara falleg á vegg - þau eru lifandi.
Og ef eitthvað þeirra talar til þín…
þá er það líklega vegna þess að það var ætlað þér.
Málverk
-
Fjall VIII
Regular price 60.000 ISKRegular price